ég sveima
Hvað mig langar að leysa minn hnút
Geta litið úr svartri þoku, koma brosandi út
Myndi fórna mínu lífi fyrir að byrja á ný
Hvar mun þetta enda.. þetta sárkvalda ský.
 
Thor
1973 - ...


Ljóð eftir Thor

ég sveima