

Ég er konunglegur kapistalisti
kominn í Paradís.
En ekki krati eða kommonisti,
ég krem þá eins og mýs.
Í fyrirtækjum á sjóði svera
og svo á málin lít,
að almenniungur eigi að vera
ofan í djúpum skít.
kominn í Paradís.
En ekki krati eða kommonisti,
ég krem þá eins og mýs.
Í fyrirtækjum á sjóði svera
og svo á málin lít,
að almenniungur eigi að vera
ofan í djúpum skít.
Ort á Akureyri 13. júní 2008