

Góða nótt, ó ljósið mitt fagra
sem lýsir mér leið mína
í gegnum dimma og kalda
vetrarnóttina líkt og
norðurljós á stjörnufylltum
flauelshimninum.
sem lýsir mér leið mína
í gegnum dimma og kalda
vetrarnóttina líkt og
norðurljós á stjörnufylltum
flauelshimninum.
09.10.02
Samið handa Söru
Samið handa Söru