Orðflug
Orðin sem flugu af bekknum
Tóku strax stefnu til þín
Þau flugu yfir götur
Þau flugu yfir gras
Þessi orð eru orðin mín

Orðin sem flugu af bekknum
Segja svo margt um mig
Þau móta líf mitt
Þau gera mig betri
Þessi orð eru: \"Ég elska þig\"  
Birna Íris
1973 - ...
Samið til eiginmanns míns á 7 ára brúðkaupsafmæli okkar


Ljóð eftir Birnu Írisi

Orðflug