

Hið góða vill oft gleymast skjótt
og gjafirnar sem á þér dynu.
Eitt vanhugsað tilvik í lífinu ljótt,
lætur þig gleyma öllu hinu.
og gjafirnar sem á þér dynu.
Eitt vanhugsað tilvik í lífinu ljótt,
lætur þig gleyma öllu hinu.
Ort 25. júní 2008