Maggi hestaníðir
Í viti Magga vírus er,
um vanda lítið skeytir,
hörkukjaft á höfði ber,
hestar verða ei feitir.
Gjafir alltaf gefur þrjár,
glamuryrði ei sparar,
segir fullar hendur fjár,
ef fógeti hann varar.
um vanda lítið skeytir,
hörkukjaft á höfði ber,
hestar verða ei feitir.
Gjafir alltaf gefur þrjár,
glamuryrði ei sparar,
segir fullar hendur fjár,
ef fógeti hann varar.
Þann 28. 6.´08 sá ég hesta í svelti á austurlandi og ekki þá fyrstu á sumrinu. Mér var sagt að ekkert fengist gert við þessu af lögreglu og dýralæknunum.