Í gestabók Sænautasels
Andi manna oft er rýr
til að yrkja klippt og skorið,
en allir vita hvað að þeim snýr,
eða fyrir þá borið.
Þökkum allt sem þakka ber,
þetta voru góðir beinar.
,,Frissi í Skóhlíð”, frískastur hér
og fóstbróðir hans Einar.
til að yrkja klippt og skorið,
en allir vita hvað að þeim snýr,
eða fyrir þá borið.
Þökkum allt sem þakka ber,
þetta voru góðir beinar.
,,Frissi í Skóhlíð”, frískastur hér
og fóstbróðir hans Einar.
Þann 8. 7.´08 fór ég með Fidda vin okkar og aldraðann fóstbróður minn í ferðalag. Hann erfði ég sem fóstbróður eftir föður minn, sem var 18 árum eldri en hann. Amma tók hann í fóstur er hann missi föður sinn ungur að árum og hefur hann síðan borið alla hennar afkomendur á örmum sínum.