Fax og fitujúgur
Gamalt spakmæli Svarra segir svo:
,,Það er það sama með brjóst kvenna
og fax hestanna.
Þetta er talið prýða skepnuna,
en hefur að öðru leiti ekkert að gera
með gæði hennar og reiðkosti\".
Síðar lagði ég ljóðið út af því:
Gömul speki segir svo,
sinntu minni hljóðan.
Að burðast um með belgi tvo,
bagga tel ei góðan.
Fyrir augum flækist þér,
fax ei klippir álfur,
svo ekkert út úr augum sér,
hann ætti að bera það sjálfur.
Það er mikið þrautabaks,
þegar um hendur renna,
á hestum þetta feikna fax
og fitujúgrin kvenna.
,,Það er það sama með brjóst kvenna
og fax hestanna.
Þetta er talið prýða skepnuna,
en hefur að öðru leiti ekkert að gera
með gæði hennar og reiðkosti\".
Síðar lagði ég ljóðið út af því:
Gömul speki segir svo,
sinntu minni hljóðan.
Að burðast um með belgi tvo,
bagga tel ei góðan.
Fyrir augum flækist þér,
fax ei klippir álfur,
svo ekkert út úr augum sér,
hann ætti að bera það sjálfur.
Það er mikið þrautabaks,
þegar um hendur renna,
á hestum þetta feikna fax
og fitujúgrin kvenna.
Ljóð ort 13. 7. 2008