

Marta er allt í öllu,
iðandi af fjöri og kæti.
Hún ætti að búa í höllu
og hafa þar tignarsæti.
iðandi af fjöri og kæti.
Hún ætti að búa í höllu
og hafa þar tignarsæti.
Ort á Akureyri 21. júlí´08, er Marta okkar útbjó veislukvöldmat handa okkur.