Vísur Magnúsar Guðmundssonar.
Hugsanirnar hafa um stund
harðar á honum legið.
Varla hefur væran blund
í viku heila þegið.
Greyið yrkir ár og síð
af því trúi ég hann gorti.
En það er klambur klám og níð
er kemur af greindarskorti.
Þig ég unga þekkti best
þig ég unga kyssti.
Þig ég unga þráði mest
þig ég unga missti.
harðar á honum legið.
Varla hefur væran blund
í viku heila þegið.
Greyið yrkir ár og síð
af því trúi ég hann gorti.
En það er klambur klám og níð
er kemur af greindarskorti.
Þig ég unga þekkti best
þig ég unga kyssti.
Þig ég unga þráði mest
þig ég unga missti.
Vísur eftir Magnúsar Guðmundssonar 1870-1914, afa minn.
er var þekktur hagyrðingur.
er var þekktur hagyrðingur.