 gagnleg ljóð nr. 24
            gagnleg ljóð nr. 24
             
        
    hann ber það utaná sér
kaktusinn í gluggakistunni
hve þyrstur hann er
og líðanin hörmuleg
meðan regnið lemur á rúðunni
kaktusinn í gluggakistunni
hve þyrstur hann er
og líðanin hörmuleg
meðan regnið lemur á rúðunni

