

Orðum og rími ég oft saman tróð
-að ýmsu hef ég spjótunum beint-
til þess að yrkja ódauðlegt ljóð,
þó ef til vill takist það seint.
Sköpunargleðin er stundum sterk,
en stílfærslan tæpat í móð
-ekki eru dásmíðir áhlaupaverk-
oft þótt sé tilraunin góð.
-að ýmsu hef ég spjótunum beint-
til þess að yrkja ódauðlegt ljóð,
þó ef til vill takist það seint.
Sköpunargleðin er stundum sterk,
en stílfærslan tæpat í móð
-ekki eru dásmíðir áhlaupaverk-
oft þótt sé tilraunin góð.
Ort 31. júlí 2008