

Því varstu svona seinn að hugsa,
sleppa bráðinni úr góðu færi?
Á veiðum má ekki slaka og slugsa
og sigta á hjartað vinur kæri.
sleppa bráðinni úr góðu færi?
Á veiðum má ekki slaka og slugsa
og sigta á hjartað vinur kæri.
Ort um verslunarmannahelgina 2. ágúst ´08 er ungur maður í ástarhug hafði sig ekki á eftir dömunni sinni sem var að kveðja partíið og fara heim til sín.