

Maður lifir bara einu sinni
og á með sig sjálfur.
Einsamall telst hann
vart meira en hálfur.
Í þrautum og gleði
hann þráir að standa
og þrauka af,
hvar sem dvelur til landa.
og á með sig sjálfur.
Einsamall telst hann
vart meira en hálfur.
Í þrautum og gleði
hann þráir að standa
og þrauka af,
hvar sem dvelur til landa.
Ort 2. ágúst 2008