

Óku sveinar austur á land,
æstir dömur að sleikja.
Tóku með sér bús og bland
og bjuggust til ástarleikja.
Bjarni, Stefán, Elvar, Óli,
Arnór og Magnús sitja hér,
hjá Bebbu og Einari bús í skjóli,
með bjór og staup í höndum sér.
æstir dömur að sleikja.
Tóku með sér bús og bland
og bjuggust til ástarleikja.
Bjarni, Stefán, Elvar, Óli,
Arnór og Magnús sitja hér,
hjá Bebbu og Einari bús í skjóli,
með bjór og staup í höndum sér.
Ort á ,,Versló" 2. ágúst 2008, er þessir ungu menn báðu mig um fararljóð.