

Aðrir hika en ekki þú,
inni í bæ að hanga.
Linur ert með litla trú
og leiðist úti að ganga.
Illa til reika andans bú,
oft um daga langa.
Varla fæðist viska sú,
er verði til ljóðafanga.
inni í bæ að hanga.
Linur ert með litla trú
og leiðist úti að ganga.
Illa til reika andans bú,
oft um daga langa.
Varla fæðist viska sú,
er verði til ljóðafanga.
Ort 080808