

Hátíðir eru til heilla bestra.
Hefst þá kætin oft í ranni.
Svo eru ferðir góðra gesta,
gleðiríkar hverjum manni.
Hefst þá kætin oft í ranni.
Svo eru ferðir góðra gesta,
gleðiríkar hverjum manni.
Ort 6. 8. 2008, að nýlokinni hátíð og gestagangi um Verslunarmannahelgina.