gagnleg ljóð nr. 89
hvaðan kom
baunin á diskinn?
hvaðan kom
diskurinn á borðið?
hvaðan kom
borðið í eldhúsið?
hvaðan kom
eldhúsið í húsið?
hvaðan kom
húsið í götuna?
hvaðan kom
gatan í bæinn?
hvaðan kom
bærinn á nesið?
hvaðan kom
nesið á landið?
hvaðan kom
landið á jörðina?
hvaðan kom
jörðin í heiminn?
hvaðan kom
heimurinn í vitund mína?
hvaðan kom
vitund mín um baunina?
baunin á diskinn?
hvaðan kom
diskurinn á borðið?
hvaðan kom
borðið í eldhúsið?
hvaðan kom
eldhúsið í húsið?
hvaðan kom
húsið í götuna?
hvaðan kom
gatan í bæinn?
hvaðan kom
bærinn á nesið?
hvaðan kom
nesið á landið?
hvaðan kom
landið á jörðina?
hvaðan kom
jörðin í heiminn?
hvaðan kom
heimurinn í vitund mína?
hvaðan kom
vitund mín um baunina?