

Auðnunnar æðsta teymi,
ætíð sé þér við hlið,
til verndar í víðsjálum heimi,
veitandi unað og frið.
ætíð sé þér við hlið,
til verndar í víðsjálum heimi,
veitandi unað og frið.
Ort og sent í tölvuskeyti til kæru Mörtu dóttur minnar í Afríku 11. 8.´08