

Með bumbuna út í loftið,
geltir mig á.
SMS í hrönnum,
fæla mig frá.
\"Hann er að dissa mig núna\"
heyrist í þér hljóma.
Ef hún telur hönd hennar snúna
er ekkert að tvínóna.
Kleópatra nútímans,
baða skal hana í mjólk.
En þó töffari sé hún,
sálin brothætt er.
Verndari ljóssins,
boðberi lífsins.
Vini líkt og þig,
vil ég sko eiga.
geltir mig á.
SMS í hrönnum,
fæla mig frá.
\"Hann er að dissa mig núna\"
heyrist í þér hljóma.
Ef hún telur hönd hennar snúna
er ekkert að tvínóna.
Kleópatra nútímans,
baða skal hana í mjólk.
En þó töffari sé hún,
sálin brothætt er.
Verndari ljóssins,
boðberi lífsins.
Vini líkt og þig,
vil ég sko eiga.
16.10.02
Handa töffaranum henni Sif :)
Handa töffaranum henni Sif :)