Truflun
Einn um götu eirðarlaus,
ráfar einhver maður.
Allt í rugli, hausinn fraus,
allsslags vitlaust blaður.


 
Sverrir J.
1992 - ...Ljóð eftir Sverri J.

Truflun
Íslenskutími