 gagnleg ljóð nr. 65
            gagnleg ljóð nr. 65
             
        
    gulu gardínurnar
fyrir eldhúsglugganum
minna á sólskinið
sem var fyrir utan hann
um hálfníuleytið
í gærmorgun
    
     
fyrir eldhúsglugganum
minna á sólskinið
sem var fyrir utan hann
um hálfníuleytið
í gærmorgun

