Kaffitár
Kaffiilmur vit mín fyllir....
....sopinn góður.

Fíngerð fegurð,
grannir fingur.

Hjartað örar hamast...
....hratt.

Er það koffín...
.... eða er það kannski þú?  
Þórður Sveinsson
1987 - ...


Ljóð eftir Þórð Sveinsson

Kaffitár