Okkar kynni
Ég vil þér kynnast
sjá þig að innan
sem og utan
vita það sem jafnvel þú
ekki veist um þig
sjá þig að innan
sem og utan
vita það sem jafnvel þú
ekki veist um þig
16.10.02
Okkar kynni