

Eplabitar og bananar
bornir fram með rjóma,
met ég best til megrunar
er mat hér ber á góma.
bornir fram með rjóma,
met ég best til megrunar
er mat hér ber á góma.
Á ferðalagi í júlí´08 var mér boðið upp á kræsingar og krotaði þetta hjá mér.