

Út á næsta bæ mér brá,
bóndans er ötul nenna.
Hann liggur ei á liði þá,
er latir á brautu renna.
Sá var úti að heyja há,
hafði lokið að kenna.
Dodda líka dömur þrá,
djarfan vel til kvenna.
bóndans er ötul nenna.
Hann liggur ei á liði þá,
er latir á brautu renna.
Sá var úti að heyja há,
hafði lokið að kenna.
Dodda líka dömur þrá,
djarfan vel til kvenna.
Ort 28. 8.´08