 Konan mín
                 Konan mín
             
        
    Þótt Bebba sé í taumi treg,
þá telst hún göfugmenni.
Hún er með undrum ótrúleg
og enginn skákar henni.
    
     
þá telst hún göfugmenni.
Hún er með undrum ótrúleg
og enginn skákar henni.
    Ort í ágúst 2008

