

Sláðu ekki málunum fögrum á frest,
fátt er svo vesælt í smíðum.
Að fylgja hjartanu farnast mun best,
til farsældar að betri tíðum.
fátt er svo vesælt í smíðum.
Að fylgja hjartanu farnast mun best,
til farsældar að betri tíðum.
Ort 4. 9. 2008