

Stína frænka er fögur enn
og fim í orðsins ræðum.
Hana dýrka margir menn,
mjög af sínum gæðum.
En högna alla fælir frá,
fær sér ber í grautinn.
Það tekur ekki að tæla þá,
þá træðist berjalautin.
og fim í orðsins ræðum.
Hana dýrka margir menn,
mjög af sínum gæðum.
En högna alla fælir frá,
fær sér ber í grautinn.
Það tekur ekki að tæla þá,
þá træðist berjalautin.
Ort á Akureyri 08.09.08