

Í hestamennsku heldur þó sé natinn,
hokkast sá á gömlum, feitum klár.
Það á ekki að leika sér með matinn,
margur svangur er og fellir tár.
Hesta sína heygir margur ratinn,
í honum þó að gauli maginn sár.
hokkast sá á gömlum, feitum klár.
Það á ekki að leika sér með matinn,
margur svangur er og fellir tár.
Hesta sína heygir margur ratinn,
í honum þó að gauli maginn sár.
Ort í ágúst 2008