

Farsældin horfir fram um veg
og finnur sér nýjar leiðir.
Ýmsum er í taumi treg,
en tilurð hennar seiðir.
Og haldir þú á hennar braut,
hún mun vart þig leyna,
auðna falli elju í skaut
og á það skaltu reyna.
og finnur sér nýjar leiðir.
Ýmsum er í taumi treg,
en tilurð hennar seiðir.
Og haldir þú á hennar braut,
hún mun vart þig leyna,
auðna falli elju í skaut
og á það skaltu reyna.
Ort 17.09.08