Guðs blessun
Að sæta kostum sæmilegum,
sótt hefur oft til mín.
Að ganga um á gæfuvegum,
Guðs er blessun fín.
Er að mér sækja efiðleikar
oft mér fæðist sýn,
að þá sé einhver þar sem reikar,
svo þrautin leysist mín.
Minn faðir hafði að orðum sínum
er mér gekk í vil:
,,Alltaf leggst Einari mínum
eitthvað til”.
sótt hefur oft til mín.
Að ganga um á gæfuvegum,
Guðs er blessun fín.
Er að mér sækja efiðleikar
oft mér fæðist sýn,
að þá sé einhver þar sem reikar,
svo þrautin leysist mín.
Minn faðir hafði að orðum sínum
er mér gekk í vil:
,,Alltaf leggst Einari mínum
eitthvað til”.
Ort 17.09.08