Mér allt
Þú ert allt sem mig
hefur langar í.
Allt sem ég lofaði
sjálfum mér.
Allt sem ég leitaði af.
Allt sem mig vantaði.
Allt sem ég trúi á
og þrái.
Ég á æðri mátt,
því ég á þig.
Þú ert mér allt ástin.  
Ole Ragnar Pedersen
1976 - ...


Ljóð eftir Ole Ragnar Pedersen

heyrðu
Mér allt