 gagnleg ljóð nr. 18
            gagnleg ljóð nr. 18
             
        
    í hanastélsboðum hefur
græna kommóðan komið
að góðum notum
eins furðulega og það hljómar nú
hún þykir svo traust og stöðug
undir glösin
    
     
græna kommóðan komið
að góðum notum
eins furðulega og það hljómar nú
hún þykir svo traust og stöðug
undir glösin

