

Hún hafði aldrei elskað né misst
Hún hafði aldrei þráð að vera kysst
Hún trúði á sanna ást
en það var nokkuð sem henni yfirsást
Prinsarnir birtust hver af öðrum
en smátt þeir urðu af nöðrum
Hún á niðurleið stefndi
hraðar og hraðar
og leitaði ráða allsstaðar
Áfengi, dóp
og vafasöm víf
Nei hún sá ekki fram á hamingjusamt líf
Loks hún líf sitt tók...
nej þetta var bara djók
Hún hafði aldrei þráð að vera kysst
Hún trúði á sanna ást
en það var nokkuð sem henni yfirsást
Prinsarnir birtust hver af öðrum
en smátt þeir urðu af nöðrum
Hún á niðurleið stefndi
hraðar og hraðar
og leitaði ráða allsstaðar
Áfengi, dóp
og vafasöm víf
Nei hún sá ekki fram á hamingjusamt líf
Loks hún líf sitt tók...
nej þetta var bara djók
Eitt gamalt og gott frá unglingsárunum...stúlkur og dramtík ha?