Bitrukonu- blús
Hún hafði aldrei elskað né misst
Hún hafði aldrei þráð að vera kysst
Hún trúði á sanna ást
en það var nokkuð sem henni yfirsást

Prinsarnir birtust hver af öðrum
en smátt þeir urðu af nöðrum

Hún á niðurleið stefndi
hraðar og hraðar
og leitaði ráða allsstaðar

Áfengi, dóp
og vafasöm víf
Nei hún sá ekki fram á hamingjusamt líf

Loks hún líf sitt tók...

nej þetta var bara djók  
Birna Helena Clausen
1985 - ...
Eitt gamalt og gott frá unglingsárunum...stúlkur og dramtík ha?


Ljóð eftir Birnu Helenu Clausen

Draumanætur í Febrúar
Þegar Járntjaldið féll
Bitrukonu- blús