brotið hjarta
Fallin frá er lítil stúlka
aðstandendum hjá ber von um að túlka
Lítil í hjarta sér stúlkan var
en stór skuggi í hjarta hennar sat
með litlum vængjum náði að húka sér far
leiðin á enda regnbogans fyrir bar
Hamingja átti þar að taka völdin
og lina öll sársauka nöldrin
Lífsklukkan var henni alltof löng
enda var þetta í hinsta sinn sem hún söng
aðstandendum hjá ber von um að túlka
Lítil í hjarta sér stúlkan var
en stór skuggi í hjarta hennar sat
með litlum vængjum náði að húka sér far
leiðin á enda regnbogans fyrir bar
Hamingja átti þar að taka völdin
og lina öll sársauka nöldrin
Lífsklukkan var henni alltof löng
enda var þetta í hinsta sinn sem hún söng