Staðviðri
Sléttur víðir gljár sem gler.
Gull á hlíðar sólin ber.
Sama blíðan enn þá sér.
Ekki tíðin breytir sér.
Gull á hlíðar sólin ber.
Sama blíðan enn þá sér.
Ekki tíðin breytir sér.
Staðviðri