

Oftast svellin örlaga
illum skellum valda.
Fyrir brellum freistinga
fáir velli halda.
Við skulum láta lán og þraut
lífsins glímu herða.
Ýmsir mát á ævibraut
alla tíma verða.
illum skellum valda.
Fyrir brellum freistinga
fáir velli halda.
Við skulum láta lán og þraut
lífsins glímu herða.
Ýmsir mát á ævibraut
alla tíma verða.