

Að freista gæfu flestra er þrá,
fé menn láta í sölur.
Svo er bara að bíða og sjá,
er birtast lottótölur.
fé menn láta í sölur.
Svo er bara að bíða og sjá,
er birtast lottótölur.
Ort á leið í Dómsþing austurlands til varna vegna hraðaksturs 08.10.08