Vornótt
Bjart er yfir láði? og legi,
léttum skýjum Esjan faldar.
Töfrablæjum yls og ástar
allan bæinn vorið tjaldar.
Kæra vornótt, vertu hjá mér,
vef þú mig í faðmi þínum,
hverf þú síðan aldrei, aldrei,
aftur burt úr huga mínum.
 
Ingveldur Einarsdóttir


Ljóð eftir Ingveldi Einarsdóttur

Jónsmessunótt
Vornótt