Að elta skott
Að eltast við sitt egið skott,
ýmsum finnst mislukkað.
Það þykir ei bera visku vott,
með vissu má segja það.
Flestir elta því annarra skott
og oftast í blindri trú.
Þeir sýna ei alltaf visku vott,
en vinur hvað gerir þú?
ýmsum finnst mislukkað.
Það þykir ei bera visku vott,
með vissu má segja það.
Flestir elta því annarra skott
og oftast í blindri trú.
Þeir sýna ei alltaf visku vott,
en vinur hvað gerir þú?
Ort 09.10.08