

Haldið skal í hörsl og geim,
hampað tári í pela,
dömur ljúfar draga heim
dyggðum þeirra að stela.
hampað tári í pela,
dömur ljúfar draga heim
dyggðum þeirra að stela.
Ort í október 2008, í orðastað vina er voru að leggja af stað út á lífið.