 á morgun
            á morgun
             
        
    tilveruréttur minn sekkur í sandinn
blánar og merst og skerst
í mér er ekki til andarkraftur
loftið sem umlykur mig
þyngist svo skjótt
ýrist og hverfur í sandinn svo fljótt
festist í eilífðardvala
laus allra kvala
blánar og merst og skerst
í mér er ekki til andarkraftur
loftið sem umlykur mig
þyngist svo skjótt
ýrist og hverfur í sandinn svo fljótt
festist í eilífðardvala
laus allra kvala

