

Það er orðið þröngt um fé,
það rann burt sem lækur.
Auðvaldsklíkan undir mé
og ætlar í þurrar brækur.
Bjóða uppá bull og þvaður,
best sem hverjir geta það.
Allir skíta þeir á sig maður
og almúginn er skeiniblað.
það rann burt sem lækur.
Auðvaldsklíkan undir mé
og ætlar í þurrar brækur.
Bjóða uppá bull og þvaður,
best sem hverjir geta það.
Allir skíta þeir á sig maður
og almúginn er skeiniblað.
Ort 15.10.08 yfir sjónvarpsumræðum um efnahagsvanda þjóðarinnar.