

Ef Davíð í sjónvarpi mætti nú múna
og magna upp íhaldsins gullrassatrúna,
útrás að nýju þá, yrði vel þegin
og allt myndi fara hér, á sama veginn.
og magna upp íhaldsins gullrassatrúna,
útrás að nýju þá, yrði vel þegin
og allt myndi fara hér, á sama veginn.
Í dag 18.10.08 hópaðist fólk saman og krafðist afsagnar Davíðs Oddssonar.