

Þeir leituðu að leiðum fornum
lengi um nótt.
Til mætra manna en horfnum
var minning sótt.
Og sálmar með brennandi bænum
brunnu á vör.
Farkveðjur fallegar í blænum
féllu við för.
lengi um nótt.
Til mætra manna en horfnum
var minning sótt.
Og sálmar með brennandi bænum
brunnu á vör.
Farkveðjur fallegar í blænum
féllu við för.