Ástin mín eina
Þegar ég hugsa um þig
rennur kvíðinn um mig alla
því ég veit að ég get ekkert gert meir
nema vonað að kanski síðar
muni hjarta þitt kalla á mig

Ástin mín ég þrái þig svo heitt
hjarta mitt vill ekki syrgja
það vill ekki vona lengur
Ég veit að ég get ekki haldið þér lengur

Þú gafst mér gleði
Þú gafst mér von
komst með sólina inn í líf mitt aftur
Þú varst og ert yndislegur
hjarta mitt getur ekki syrgt þig lengur
Það verður að halda áfram að lifa
 
Marilyn
1926 - ...


Ljóð eftir Marilyn

Ástin mín eina