

Þau héldust í hendur
og gengu sína leið,
héldu ótrauð áfram
og þeirra ævintýri beið.
Hann horfði í augu hennar
og hélt henni að sér
Hann kyssti hana á ennið
og sagði henni \"það\" hér.
Hún brosti sínu blíðasta
og felldi nokkur tár.
þau ennþá haldast í hendur
eftir öll þessi ár.
og gengu sína leið,
héldu ótrauð áfram
og þeirra ævintýri beið.
Hann horfði í augu hennar
og hélt henni að sér
Hann kyssti hana á ennið
og sagði henni \"það\" hér.
Hún brosti sínu blíðasta
og felldi nokkur tár.
þau ennþá haldast í hendur
eftir öll þessi ár.