

Flýtur Geir sofandi að feigðarósi núna?
Flýr þjóðin undan honum í betra land?
Hann er nú búinn að blóðmjólka kúna
og býður í staðin aðeins saur og hland.
,,Nú ríður mest á að missa ekki trúna”,
mælir síðan forsætisráðherrann grand!
Flýr þjóðin undan honum í betra land?
Hann er nú búinn að blóðmjólka kúna
og býður í staðin aðeins saur og hland.
,,Nú ríður mest á að missa ekki trúna”,
mælir síðan forsætisráðherrann grand!
Ort í kreppuumræðunni miklu 24.10.08