

Gæðingar snjallir skapast ei skjótt
og skortur er oft á þeim talinn.
En aftur á móti falla þeir fljótt,
fyrir slátrarans höndum í valinn.
Og það er mest það sem orða ég vil:
Það er ekki lengi verið að gera þá til.
og skortur er oft á þeim talinn.
En aftur á móti falla þeir fljótt,
fyrir slátrarans höndum í valinn.
Og það er mest það sem orða ég vil:
Það er ekki lengi verið að gera þá til.
Ort 28.10.08